Einar Andri: Liðið er hægt og rólega að ná heilsu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 14:45 Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar. Olís-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira
Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar.
Olís-deild karla Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Sjá meira