Einar Andri: Liðið er hægt og rólega að ná heilsu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2011 14:45 Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Einar Andri Einarsson var í dag valinn besti þjálfari umferða 15 til 21 í N1 deild karla en hann hlaut verðlaunin ásamt Kristjáni Arasyni. Þeir félagar hafa stýrt FH-liðinu saman í vetur og eru að koma upp með liðið á hárréttum tíma. FH fékk 13 af 14 mögulegum stigum í þriðju umferðinni. „Við erum búnir að spila mjög vel í síðustu leikjum, unnum 6 af 7 og gerðum eitt jafntefli. Liðið er því búið að vera spila vel," sagði Einar Andri. „Við erum virkilega ánægðir með að vera að toppa á réttum tíma. Strákarnir eru virkilega vel stefndir og þeir eru búnir að vera að æfa vel. Þeir eru búnir að leggja mikið á sig og við fengum góða uppskeru í síðustu umferðinni," sagði Einar Andri. „Við áttum í töluvert miklum meiðslum fyrir áramót, Örn Ingi, Ólafur Gústavsson og Logi náttúrulega voru allir mikið frá. Nú er liðið hægt og rólega að ná heilsu og lykillinn að þessu er að menn hafa náð að æfa vel," sagði Einar. „Maður man varla eftir því hvenær FH var síðast í úrslitakeppni og það þarf að fara einhver ár aftur í tímann til þess að finna það. Menn eru því spenntir og við fáum gríðarlega krefjandi verkefni á móti Fram. Þeir eru með mjög gott lið og innbyrðisviðureignirnar í vetur eru jafnar, bæði lið með þrjú stig og markatalan jöfn," sagði Einar. „Það er þvílíkt sem fólkið í kringum FH er að leggja á sig hvað varðar umgjörðina. Það eru mjög margir mættir mörgum tímum fyrir leik til þess að setja upp. Þetta er stórkostleg umgjörð, strákarnir kunna virkilega vel að meta þetta og líður vel að spila í Krikanum," sagði Einar. „Það hefði verið blóðugt að fara ekki í úrslitakeppnina með þessa umgjörð og ég er viss um að þeir bæta bara í núna á fimmtudaginn "Strákarnir eiga virkilega skilið að fá þessi verðlaun. Þeir eru búnir að leggja gríðarlega mikið á sig eins og allt liðið. Liðið er að spila vel og þá uppskera einstaklingarnir," sagði Einar.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira