FH-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla með sigri á Akureyri í þriðja úrslitaleik liðanna á Akureyri á morgun. FH vann 28-26 sigur í öðrum leiknum í Kaplakrika í gær en hafði unnið fyrsta leikinn með einu marki á Akureyri.
FH-ingar voru síðast Íslandsmeistarar árið 1992 en þá líkt og nú var Kristján Arason þjálfari liðsins.
Leikurinn í Kaplakrika í gær var hin besta skemmtun, ekki spillti fyrir að það var vel mætt á leikinn
og öll umgjörð var til mikillar fyrirmyndar hjá FH-ingum.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á leiknum í Kaplakrika í gærkvöldi og náði þessum skemmtilegu myndum. Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
FH einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í 19 ár - myndir
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Barcelona biður UEFA um leyfi
Fótbolti


Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn

Mættur aftur tuttugu árum seinna
Körfubolti

„Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “
Íslenski boltinn

Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum
Íslenski boltinn

„Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“
Íslenski boltinn
