Hreinn Þór hættur í handbolta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2011 16:25 Hreinn Þór Hauksson. Mynd/Vilhelm Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“ Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira
Hreinn Þór Hauksson, leikmaður Akureyrar, er mjög líklega hættur í handbolta en hann mun fljótlega halda í nám í Svíþjóð. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi. „Eins og málin standa nú þá er ég hættur í handbolta,“ sagði Hreinn sem hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Akureyrar. Norðanmenn urðu deildarmeistarar í vetur en töpuðu í úrslitaeinvíginu um titilinn fyrir FH. „Ég hefði endað þetta með öðrum hætti, ég neita því ekki,“ bætti hann við. „Ég skil þó sáttur við sportið þó það er að sjálfsögðu eftirsjá að góðum félögum.“ Atli Hilmarsson á ekki von á því að lið hans muni missa fleiri leikmenn í sumar. „Það er reyndar spurning með Odd (Gretarsson). Ég veit ekki hvernig hans mál standa,“ sagði Atli en Oddur fór nýverið til reynslu hjá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wetzlar og bíður viðbragða þaðan. Geir Guðmundsson lék ekkert með Akureyri á síðari hlutatímabilsins en hann greindist með blóðtappa í handlegg á milli jóla og nýárs. „Hann fór í aðgerð á dögunum sem gekk vel. Ég á von á því að hann verði klár í sumar. Geir hefur æft með okkur í vetur og staðið sig mjög vel. Hann er því í toppformi.“* Atli segir að hann vilji gjarnan styrkja liðið fyrir næsta tímabil. „Okkur langar í einn leikmann í viðbót og það er spurning hvað verður úr því.“
Olís-deild karla Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Sjá meira