Áhorfendametið í Krikanum á 19 ára afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2011 14:15 Mynd/Vilhelm FH-ingar vonast til þess að slá áhorfendametið í Kaplakrikanum þegar fjórði úrslitaleikur FH og Akureyrar fer þar fram í kvöld. FH-ingar eru 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í þessum leik sem hefst klukkan 19.30. Það eru nákvæmlega 19 ár síðan að 2700 manns mættu í Kaplakrikann 4. maí 1992 á þriðja úrslitaleik FH og Selfoss. FH-ingar unnu þann leik 28-25 og tryggðu sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi tveimur dögum síðar. FH-ingar hafa sett saman dramatíska auglýsingu fyrir leikinn og má finna hana með því að smella hér. Hér fyrir neðan má hinsvegar sjá frétt um leikinn inn á heimasíðu FH-inga. Sjáið fyrir ykkur 3.000 manns fylla KaplakrikaÞað verður svo sannarlega mikið um að vera miðvikudaginn 4. maí 2011 kl. 19:30 þegar FH tekur á móti Akureyri í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni N1 deildar karla. Staðan í einvíginu er 2 - 1 fyrir FH sem getur með sigri á miðvikudag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fer þessi dagur í sögubækurnar sem dagurinn þegar FH vinnur sinn fyrsta titil í 19 ár ? Fer þessi dagur kannski í sögubækurnar sem dagurinn þegar áhorfendametið í Kaplakrika féll ? Mættu snemma og leggðu þitt af mörkum, því með þínum stuðningi getum við skrifa söguna. Miðasala hefst kl. 17 og dagskrá hefst kl. 18. Ekki missa af því þegar Jói Skagfjörð, handboltakynnir íslands, keyrir upp stemninguna svo að áhorfendur heima í stofu verða að halda sér fast í sófann. Einar Bárðar og félagar verða á grillinu á meðan Júlla diskó mun sjá um tónlistina ásamt Jóa Skag og Krissa. En þeir félagar eiga einmitt heiðurinn af nýjasta FH laginu "Fram til sigurs". Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
FH-ingar vonast til þess að slá áhorfendametið í Kaplakrikanum þegar fjórði úrslitaleikur FH og Akureyrar fer þar fram í kvöld. FH-ingar eru 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu og geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í þessum leik sem hefst klukkan 19.30. Það eru nákvæmlega 19 ár síðan að 2700 manns mættu í Kaplakrikann 4. maí 1992 á þriðja úrslitaleik FH og Selfoss. FH-ingar unnu þann leik 28-25 og tryggðu sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Selfossi tveimur dögum síðar. FH-ingar hafa sett saman dramatíska auglýsingu fyrir leikinn og má finna hana með því að smella hér. Hér fyrir neðan má hinsvegar sjá frétt um leikinn inn á heimasíðu FH-inga. Sjáið fyrir ykkur 3.000 manns fylla KaplakrikaÞað verður svo sannarlega mikið um að vera miðvikudaginn 4. maí 2011 kl. 19:30 þegar FH tekur á móti Akureyri í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni N1 deildar karla. Staðan í einvíginu er 2 - 1 fyrir FH sem getur með sigri á miðvikudag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Fer þessi dagur í sögubækurnar sem dagurinn þegar FH vinnur sinn fyrsta titil í 19 ár ? Fer þessi dagur kannski í sögubækurnar sem dagurinn þegar áhorfendametið í Kaplakrika féll ? Mættu snemma og leggðu þitt af mörkum, því með þínum stuðningi getum við skrifa söguna. Miðasala hefst kl. 17 og dagskrá hefst kl. 18. Ekki missa af því þegar Jói Skagfjörð, handboltakynnir íslands, keyrir upp stemninguna svo að áhorfendur heima í stofu verða að halda sér fast í sófann. Einar Bárðar og félagar verða á grillinu á meðan Júlla diskó mun sjá um tónlistina ásamt Jóa Skag og Krissa. En þeir félagar eiga einmitt heiðurinn af nýjasta FH laginu "Fram til sigurs".
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira