Tiger Woods dettur út af topp tíu á heimslistanum í golfi eftir helgina þegar næsti listi verður gefinn út. Tiger er sem stendur í áttunda sæti.
Þetta eru söguleg tíðindi því Tiger sem var um 5 ára skeið í efsta sæti hefur verið inni á topp 10 listanum síðan 6. apríl 1997 eða skömmu áður en hann vann sitt fyrsta risamót.
Allt frá því glansímynd hans hrundi á sínum tíma hefur leiðin innan vallar legið beint niður á við. Tiger meiddur sem stendur.
Tiger fellur út af topp tíu listanum
Hans Steinar Bjarnason skrifar

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn
