Nýtt Sportveiðiblað væntanlegt inn um lúgurnar Karl Lúðvíksson skrifar 18. maí 2011 12:28 Það styttist biðin eftir fyrsta tölublaði Sportveiðiblaðsins. Blaðið hefur aldrei verið eins glæsilegt og nú, heilar 148 blaðsíður stútfullar af áhugaverðu efni. Sportveiðiblaðið ætti því að fara að detta inn um póstlúguna hjá áskrifendum í lok næstu viku næstu viku. Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði
Það styttist biðin eftir fyrsta tölublaði Sportveiðiblaðsins. Blaðið hefur aldrei verið eins glæsilegt og nú, heilar 148 blaðsíður stútfullar af áhugaverðu efni. Sportveiðiblaðið ætti því að fara að detta inn um póstlúguna hjá áskrifendum í lok næstu viku næstu viku.
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Takan heldur dauf í kuldanum síðustu daga Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Korpa rannsökuð niður í grunninn Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Gullfiskur í Elliðaánum Veiði