Tiger Woods dró sig úr keppni á Players-meistaramótinu í dag eftir aðeins níu holur. Tiger er meiddur og var greinilega ekki tilbúinn í slaginn.
Þetta var fyrsta mót Tigers síðan á Masters. Hann spilaði mjög illa á holunum níu og var sex yfir pari er hann hætti keppni.
"Hnéð fór hjá mér og síðan fylgdi ökklinn. Þetta var ekki hægt," sagði Tiger.
Tiger dró sig úr keppni
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti


Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti





