Opnunardagur í kulda fyrir norðan Karl Lúðvíksson skrifar 29. maí 2011 22:09 Það var kalt við Laxá í Mý í dag Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði
Veiði er hafin í Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal. Mjög kalt hefur verið nyrðra og urriðann þarf að sækja niður við botn að þessu sinni. Að sögn Bjarna Höskuldssonar á Aðalbóli þá var lofthiti í dag ekki nema tvær til fjórar gráður. Þó var reytingsveiði og fengu veiðimenn í Mývatnssveit um þrjátíu silunga á morgunvaktinni. HIns vegar er vatnshiti ekki nema fimm gráður og urriðinn steinliggur við botn. Á meðfylgjandi mynd má sjá fyrrum formann SVFR, Guðmund St. Maríasson með vænan fisk úr Hólakotsflóa í morgun. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði