Steindi Jr. mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. maí 2011 08:58 Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Grínistinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., verður gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977 á sunnudag. Hann mætir í liðinn "Selebb Shuffle" þar sem þekktir einstaklingar koma með mp3 tónlistarsafnið sitt og setja á Shuffle. Hver og einn verður svo að bera ábyrgð á því efni sem þar kemur fram. Steindi segir að von sé á "alls konar rugli" úr mp3 spilaranum sínum en víst er að áhugasamir geta fengið vísbendingar um tónlistarsmekk þessa vinsæla grínara. Hann undirbýr nú útgáfu sinnar fyrstu breiðskífu (samansafn laganna úr þáttunum) og hver veit nema eitthvað óútgefið eða óheyrt efni frá honum leki óvænt út í loftbylgjurnar eins og hefur ítrekað gerst í þessum lið. Þátturinn á sunnudaginn verður stútfullur af nýju íslensku efni. Snorri Helgason frumflytur tvö lög af væntanlegri breiðskífu sinni sem kemur út í sumar. Hann verður einnig á línunni frá London þar sem hann býr og starfar. Einnig verður leikið nýtt stöff frá Prins Póló, Our Lives og Gus Gus auk glás af efni frá erlendum listamönnum. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira