Vicky að klára nýja plötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. maí 2011 11:01 Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rokkhljómsveitin Vicky er að leggja lokahönd á sína aðra breiðskífu sem mun bera nafnið Cast a Light. Sveitin vakti töluverða athygli hér heima sem erlendis fyrir frumraun sína Pull Hard. Sveitin sleppti nýverið lausu laginu Feel Good sem er kassagítarsdrifinn poppslagari og nokkuð ólíkt þeim hamrandi gítarhljóm sem sveitin hefur verið þekkt fyrir. Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari, segir sveitina hafa þróast þónokkuð frá því að frumraunin kom út. "Nýja platan er aðeins poppaðri en Pull Hard," segir hún. "En samt höldum við í einnig í þungann sem var í gamla efninu, svo Feel Good gefur svona keiminn af þessari blöndu." Nýja platan var hljóðrituð um páskana í Tankinum á Önundarfirði en bandaríkjamaðurinn Jason Allen hefur stjórnað upptökum. Hann tók svo upptökurnar með sér vestur þar sem hann vinnur í hljóðverinu Blasting Room við að hljóðblanda nýja gripinn. Cast a Light er væntanleg í búðir með sumrinu. Nýtt efni með Vicky verður flutt í þættinum Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira