Tiger Woods í 13. sæti heimslistans - Donald er efstur Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. maí 2011 13:00 Tiger Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Nordic Photos/Getty Images Aðeins 15 kylfingar hafa náð þeim áfanga að komast í efsta sæti heimlistans á þeim 24 árum sem listinn hefur verið notaður. Luke Donald frá Englandi er sá 15. í röðinni. Tiger Woods, frá Bandaríkjunum, hefur setið lengst allra í efsta sæti heimslistans eða 623 vikur samtals eða í rétt tæplega 12 ár. Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Tom Lehman frá Bandaríkjunum náði aðeins einni viku í efsta sæti og Þjóðverjinn Bernhard Langer frá Þýskalandi náði 3 vikum í efsta sæti. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer, Þýskaland (3 vikur) Seve Ballesteros, Spánn (61 vika) Greg Norman, Ástralía (331 vika) Nick Faldo, England (97 vikur) Ian Woosnam, Wales (50 vikur) Fred Couples, Bandaríkin (16 vikur) Nick Price, Zimbabve (44 vikur) Tom Lehman, Bandaríkin (1 vika) Ernie Els, Suður-Afríka (9 vikur) David Duval, Bandaríkin (15 vikur) Vijay Singh, Fijí (32 vikur) Tiger Woods, Bandaríkin (623 vikur) Martin Kaymer, Þýskaland (8 vikur) Lee Westwood, England (22 vikur) Luke Donald, England Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Aðeins 15 kylfingar hafa náð þeim áfanga að komast í efsta sæti heimlistans á þeim 24 árum sem listinn hefur verið notaður. Luke Donald frá Englandi er sá 15. í röðinni. Tiger Woods, frá Bandaríkjunum, hefur setið lengst allra í efsta sæti heimslistans eða 623 vikur samtals eða í rétt tæplega 12 ár. Woods hefur fallið eins steinn niður heimslistann að undanförnu og er hann í 13. sæti. Tom Lehman frá Bandaríkjunum náði aðeins einni viku í efsta sæti og Þjóðverjinn Bernhard Langer frá Þýskalandi náði 3 vikum í efsta sæti. Þeir sem hafa náð efsta sæti heimslistans eru: Bernhard Langer, Þýskaland (3 vikur) Seve Ballesteros, Spánn (61 vika) Greg Norman, Ástralía (331 vika) Nick Faldo, England (97 vikur) Ian Woosnam, Wales (50 vikur) Fred Couples, Bandaríkin (16 vikur) Nick Price, Zimbabve (44 vikur) Tom Lehman, Bandaríkin (1 vika) Ernie Els, Suður-Afríka (9 vikur) David Duval, Bandaríkin (15 vikur) Vijay Singh, Fijí (32 vikur) Tiger Woods, Bandaríkin (623 vikur) Martin Kaymer, Þýskaland (8 vikur) Lee Westwood, England (22 vikur) Luke Donald, England
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira