Aron: Gekk gríðarlega vel þegar ég var síðast með liðið. Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2011 18:45 Aron Kristjánsson. Mynd/Daníel Aron Kristjánsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Hauka og mun taka aftur við þjálfun meistaraflokks félagsins. Haukar urðu þrisvar Íslandsmeistarar undir stjórn Arons frá 2008 til 2010. „Það er vonandi að Haukarnir séu ánægðir með að fá mig til baka. Það gekk gríðarlega vel þegar ég var síðast með liðið. Haukar eru uppeldisfélagið manns og það var alltaf fyrsti kostur að koma aftur í Hauka," sagði Aron Kristjánsson eftir að hann skrifaði undir samninginn í dag. „Ég held að við séum með fínan leikmannahóp og mikið af efnilegum strákum. Við erum líka með ágætis blöndu því það eru nokkrir eldri og reyndari með," segir Aron en er að leitast eftir því að styrkja liðið með örvhentum leikmanni. „Við höfum verið svolítið að missa örvhenta leikmenn. Guðmundur Árni er á leiðinni til Silkeborg og það er frábært tækifæri fyrir hann að fara til eins af bestu liðunum í Danmörku. Það er ákveðinn gæðastimpill fyrir okkur. Einar Örn Jónsson var síðan að leggja skóna á hilluna," segir Aron. „Við erum komnir með ungan Selfyssing sem heitir Árni Steinn Steinþórsson. Það er efnilegur strákur en hann er að vísu að stíga upp úr krossbandameiðslum. Við vonum að hann verði leikfær þegar deildin byrjar í haust. Við þurfum samt að fá einn örvhentan leikmann í viðbót. Við ætlum að reyna að stoppa í þau göt sem þarf að stoppa í en við munum byggja þetta upp að mestum hluta af þeim leikmönnum sem eru fyrir hjá félaginu. Að mínu mati er framtíðin björt," segir Aron. Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
Aron Kristjánsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Hauka og mun taka aftur við þjálfun meistaraflokks félagsins. Haukar urðu þrisvar Íslandsmeistarar undir stjórn Arons frá 2008 til 2010. „Það er vonandi að Haukarnir séu ánægðir með að fá mig til baka. Það gekk gríðarlega vel þegar ég var síðast með liðið. Haukar eru uppeldisfélagið manns og það var alltaf fyrsti kostur að koma aftur í Hauka," sagði Aron Kristjánsson eftir að hann skrifaði undir samninginn í dag. „Ég held að við séum með fínan leikmannahóp og mikið af efnilegum strákum. Við erum líka með ágætis blöndu því það eru nokkrir eldri og reyndari með," segir Aron en er að leitast eftir því að styrkja liðið með örvhentum leikmanni. „Við höfum verið svolítið að missa örvhenta leikmenn. Guðmundur Árni er á leiðinni til Silkeborg og það er frábært tækifæri fyrir hann að fara til eins af bestu liðunum í Danmörku. Það er ákveðinn gæðastimpill fyrir okkur. Einar Örn Jónsson var síðan að leggja skóna á hilluna," segir Aron. „Við erum komnir með ungan Selfyssing sem heitir Árni Steinn Steinþórsson. Það er efnilegur strákur en hann er að vísu að stíga upp úr krossbandameiðslum. Við vonum að hann verði leikfær þegar deildin byrjar í haust. Við þurfum samt að fá einn örvhentan leikmann í viðbót. Við ætlum að reyna að stoppa í þau göt sem þarf að stoppa í en við munum byggja þetta upp að mestum hluta af þeim leikmönnum sem eru fyrir hjá félaginu. Að mínu mati er framtíðin björt," segir Aron.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira