Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 7. júní 2011 16:44 Dammurinn í Blöndu Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Þó að þetta sé rólegri byrjun heldur en í fyrra fer þetta engu af síður vel af stað miðað við veður og það sem menn taka líka eftir að er laxinn kemur vel haldinn úr sjó. Það eru spennandi dagar framundan enda þekkt að stærstu laxarnir eiga það til að ganga fyrst í árnar svo að það styttist vonandi í að fyrsta tröllið úr Blöndu fari að falla fyrir agni veiðimanna fyrir norðann. Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði
Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Þó að þetta sé rólegri byrjun heldur en í fyrra fer þetta engu af síður vel af stað miðað við veður og það sem menn taka líka eftir að er laxinn kemur vel haldinn úr sjó. Það eru spennandi dagar framundan enda þekkt að stærstu laxarnir eiga það til að ganga fyrst í árnar svo að það styttist vonandi í að fyrsta tröllið úr Blöndu fari að falla fyrir agni veiðimanna fyrir norðann.
Stangveiði Mest lesið Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Veiði Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Veiði 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Veiði Besti tíminn framundan í Stóru Laxá Veiði Gott stórfiskaskot í Kleifarvatni Veiði Hreindýraveiðar ganga vel Veiði Bleikjan horfin úr Hítará? Veiði Árleg Veiðimessa Veiðiflugna stendur yfir um helgina Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði