Norðurá opnar í fyrramálið Karl Lúðvíksson skrifar 4. júní 2011 21:29 Veiðin byrjar klukkan 7:00 í fyrramálið Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði
Á sunnudagsmorgun á slaginu 7:00 mun formaður SVFR, Bjarni Júlíusson, taka fyrstu köstin á Brotið.Stjórnarmenn fóru í leiðangur meðfram ánni í dag og sáu laxa bæði á Brotinu og á Stokkhylsbroti. Það var mat manna að Eyrin væri í afbragðsvatni og þó ekki hafi sést fiskur þar, þá telja stjórnarmenn að hún sé smekkfull af laxi. Þetta lofar góðu, en sjáum til hvernig gengur í fyrramálið. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Ytri Rangá yfir 4.000 laxa Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Hopar bleikjan nyrðra fyrir sjóbirtingi? Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði 108 sm hængur úr Hnausastreng Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði