Birna Berg: Það þýðir ekkert að hætta núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2011 21:01 Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. „Þetta er eitthvað sem við erum búnar að bíða eftir í allan vetur. Þetta er frábær byrjun hjá nýliðum en það þýðir ekkert að hætta núna," sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Eyjaliðsins en hún hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu þremur leikjunum. „Ég er ánægð á meðan að markið er hreint því það er alltaf markmiðið hjá mér. Sigurinn er samt aðalatriðið," sagði Birna Berg. „Við bjuggumst við baráttu í 90 mínútur og við vorum búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir þenann leik. Það eina sem hefur komist að í þessari viku er þessi leikur. Það var pínu stress í byrjun en mikil tilhlökkun og við bara kláruðum þetta," sagði Birna Berg. „Jón Ólafur er duglegur að halda okkur niður á jörðinni og við förum ekkert að láta rigna upp í nefið á okkur," sagði Birna Berg sem var á dögunum valin besti ungi leikmaðurinn í N1 deild kvenna í handbolta. „Ég elska að hafa mikið að gera og ég vil bara hafa það þannig," sagði Birna Berg sem ætlar að halda marki sínu hreinu áfram. „Ég vona það að það sé langt í fyrsta markið á mig. Ég reyni að halda áfram hreinu en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði Birna Bergen það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Birna Berg Haraldsdóttir og félagar hennar í ÍBV-liðinu hafa byrjað frábærlega í sumar en nýliðarnir í Pepsi-deild kvenna eru með fullt hús eftir fyrstu þrjár umferðirnar. ÍBV vann 2-0 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld en hafði unnið tvo 5-0 sigra í fyrstu tveimur umferðunum. „Þetta er eitthvað sem við erum búnar að bíða eftir í allan vetur. Þetta er frábær byrjun hjá nýliðum en það þýðir ekkert að hætta núna," sagði Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Eyjaliðsins en hún hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu þremur leikjunum. „Ég er ánægð á meðan að markið er hreint því það er alltaf markmiðið hjá mér. Sigurinn er samt aðalatriðið," sagði Birna Berg. „Við bjuggumst við baráttu í 90 mínútur og við vorum búnar að undirbúa okkur mjög vel fyrir þenann leik. Það eina sem hefur komist að í þessari viku er þessi leikur. Það var pínu stress í byrjun en mikil tilhlökkun og við bara kláruðum þetta," sagði Birna Berg. „Jón Ólafur er duglegur að halda okkur niður á jörðinni og við förum ekkert að láta rigna upp í nefið á okkur," sagði Birna Berg sem var á dögunum valin besti ungi leikmaðurinn í N1 deild kvenna í handbolta. „Ég elska að hafa mikið að gera og ég vil bara hafa það þannig," sagði Birna Berg sem ætlar að halda marki sínu hreinu áfram. „Ég vona það að það sé langt í fyrsta markið á mig. Ég reyni að halda áfram hreinu en svo sjáum við bara til hvað gerist," sagði Birna Bergen það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira