Lukkupottur innsendra veiðifrétta, vorum að draga! Karl Lúðvíksson skrifar 1. júní 2011 12:04 Fín veiði hjá Ólafi Darra úr Kleifarvatni Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is Stangveiði Mest lesið Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Söluskrá SVFR Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði
Við drógum áðan úr innsendum veiðifréttum og það var Ólafur Daði Hermannsson sem var dreginn úr pottinum. Við óskum honum til hamingju og þökkum honum, og öllum hinum sem sendu inn fréttir kærlega fyrir skemmtilegar veiðifréttir. Ólafur hlýtur í verðlaun veiðileyfi fyrir 2 stangir í Baugstaðarós/Vola frá SVFR. Við höldum áfram að safna innsendum veiðifréttum og ætlum núna í júní að halda áfram í þessum skemmtilega leik. Við drögum næst úr innsendum veiðifréttum þann 1. júlí og það verður aftur veiðileyfi í boði fyrir þann sem verður dreginn út. Þið getið sent okkur veiðifréttir og veiðimyndir á kalli@365.is
Stangveiði Mest lesið Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Besti tíminn laus í Soginu Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Mikið af bleikju að sýna sig í Hraunsfirði Veiði Söluskrá SVFR Veiði Frábær meðalþyngd á laxinum í Vatnsdalsá Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Djúpið og Stóra-Laxá: Spennandi kostir í haustveiðinni Veiði Silungurinn er stútfullur af toppflugulirfu Veiði