Laugardalsá opnuð Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2011 12:19 Mynd: www.lax-a.is Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Loksins lax á land í Blöndu Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Við vorum að fá fyrstu fréttir úr Laugardalsá en eins og menn vita opnaði laugardalsáin eftir hádegi í gær. Seinnipartin í gær var lítið að finna nema silung og eru komnir þónokkrir Urriðar. En strax í morgun komu tveir 10-12 punda laxar á land úr Dagmálafljóti og eru veiðimenn mjög ánægðir með veiðina. Flott byrjun í Laugardalsá. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-á
Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Loksins lax á land í Blöndu Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði