Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:15 Mynd: www.agn.is Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður. Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður.
Stangveiði Mest lesið Spá góðu smálaxaári Veiði Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Nýtt tölublað af Veiðimanninum komið út Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Aðeins 11 dagar í fyrsta veiðidaginn Veiði Dregið um daga í Elliðaánum næsta fimmtudag Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði