„Tilfinningin breytist aldrei, þetta er alltaf jafn gaman,“ sagði Róbert Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríkismönnum í síðasta leik riðilsins.
„Það er æðislega gaman að fá svona úrslitaleik svona í lok tímabilsins og gaman að enda á sigri“.
„Það myndast alltaf svona 17.júní stemmning á þessum leikjum og sérstaklega þegar allt er undir og þetta var bara stórkostlegur dagur fyrir alla“.
„Þetta var alveg frábær leikur hjá okkur og við stigum varla feilspor. Það var alveg saman hver kom inná það voru allar að leggja sitt af mörkum,“ sagði Róbert eftir leikinn.
Róbert: Alltaf jafn gaman að spila svona leiki
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið





Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn



Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn