Meðfylgjandi má skoða hús í Schliersee í Þýskalandi. Við byggingu hússins var lögð rík áhersla á einfaldleikann. Eins og sjá má er flæðið gott í húsnæðinu, sem minnir helst á sumarbústað, þar sem viðurinn mætir hrárri steypunni á ljómandi fallegan hátt. Sjá myndir hér.
Hrá steypan nýtur sín þarna
