Pétur Ben undirbýr aðra sólóplötu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2011 11:36 Pétur Ben tónlistarmaður undirbýr nú útgáfu annarrar sólóplötu sinnar. Fimm ár eru liðin frá því að frumraun hans Wine for my Weakness kom út. Í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu 977 talar Pétur um væntanlega plötu eins og lifandi veru. Hann talar um að á sínum tíma hafi hann reynt að stýra lagasmíðum í léttari áttir en að "platan hafi ekki leyft honum það". Hann lýsir nýju lögunum sem tilraunakenndari og jafnvel dekkri en á síðustu plötu. "Meira dróní," sagði hann og vísar þar til að einhver laganna fljóta áfram í svipuðum tón. Með honum á plötunni verða Sigtryggur Baldursson trommuleikari, Þorbjörn Sigurðsson hljómborðsleikari Ensíma og Dr. Spock og Haraldur Þorsteinsson á bassa. Ekki er komin útgáfudagur á nýju plötuna en aðdáendur Péturs geta verið vongóðir um að hún verði kláruð í tæka tíð fyrir veturinn. Nóg er þó að gera hjá Pétri um þessar mundir en hann gaf nýverið út sameiginlega breiðskífu með Eberg sem er öllu poppaðri en hans eigið efni. Sú plata heitir Numbers Game og ætla þeir félagar að standa fyrir útgáfutónleikum í byrjun júlí. Bæði í Reykjavík og á Græna hattinum á Akureyri. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Pétur Ben tónlistarmaður undirbýr nú útgáfu annarrar sólóplötu sinnar. Fimm ár eru liðin frá því að frumraun hans Wine for my Weakness kom út. Í viðtali í útvarpsþættinum Vasadiskó á X-inu 977 talar Pétur um væntanlega plötu eins og lifandi veru. Hann talar um að á sínum tíma hafi hann reynt að stýra lagasmíðum í léttari áttir en að "platan hafi ekki leyft honum það". Hann lýsir nýju lögunum sem tilraunakenndari og jafnvel dekkri en á síðustu plötu. "Meira dróní," sagði hann og vísar þar til að einhver laganna fljóta áfram í svipuðum tón. Með honum á plötunni verða Sigtryggur Baldursson trommuleikari, Þorbjörn Sigurðsson hljómborðsleikari Ensíma og Dr. Spock og Haraldur Þorsteinsson á bassa. Ekki er komin útgáfudagur á nýju plötuna en aðdáendur Péturs geta verið vongóðir um að hún verði kláruð í tæka tíð fyrir veturinn. Nóg er þó að gera hjá Pétri um þessar mundir en hann gaf nýverið út sameiginlega breiðskífu með Eberg sem er öllu poppaðri en hans eigið efni. Sú plata heitir Numbers Game og ætla þeir félagar að standa fyrir útgáfutónleikum í byrjun júlí. Bæði í Reykjavík og á Græna hattinum á Akureyri. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira