Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 19:51 Haraldur Franklín Magnús fagnar sigrinum á Hvaleyrarvelli í dag. Mynd/golf.is Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira