Selá opnaði í morgun og var metveiði miðað við fyrri opnanir, alls veiddust tuttugu laxar í ánni í dag og muna menn ekki annað eins!
Meira á https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3888
Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Metopnun í Selá
