Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Karl Lúðvíksson skrifar 26. júní 2011 12:41 Rafn með dæmigerðann vorlax úr Miðfirðinum Mynd: www.votnogveidi.is Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Loksins lax á land í Blöndu Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Eins og við gátum um, þá var opnun Miðfjarðará afar góð og þegar upp var staðið hafði opnunarhollið landað 30 löxum á 6 stangir á tveimur og hálfum degi. Það virðist vera alveg sama hvar drepið er niður fæti í opnunum á þessu ári. Allar árnar eru að opna með glæsibrag. Og þegar litið er til veðurfars, vatnsstöðu þá eru teikn um að þetta ár gæti fest sig í sögubækurnar sem eitt það besta í laxveiði á Íslandi. Hér er safn af flottum myndum úr opnuninni á Miðfjarðará: https://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/3886 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Öll veiðisvæði SVAK komin á vefinn Veiði Fleiri laxveiðiár að opna með góðum aflabrögðum Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir birtingar ennþá að veiðast í Baugstaðarós Veiði Loksins lax á land í Blöndu Veiði Ársskammtur étinn á þremur dögum Veiði Ein sú vinsælasta í urriðann á Þingvöllum Veiði Veiðin ennþá góð og sjóbirtingurinn vel haldinn Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði