Í þessum kennslukafla úr Golfskóla Birgis Leifs, sem sýndir eru á Stöð 2 sport, fer atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í golfi yfir helstu grunn – og áhersluatriðin í púttunum.
Í þáttunum tekur Birgir Leifur m.a. fyrir val á golfbúnaði, skipulag við golfleik, mataræði, hugarþjálfun og einbeitingu.
Tökur á þáttunum fóru fram á heimsklassa-æfingasvæði í Flórída.
Golfskóli Birgis Leifs: Áhersluatriði í púttum
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn




Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn
