10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Karl Lúðvíksson skrifar 23. júní 2011 08:30 Laxi landað við Laxfoss í Grímsá Þá eru fleiri Borgarfjarðarár að detta inn og Grímsá er ein af þeim. Opnunin gekk vel og það engum á óvart þegar fyrsti laxinn tók enda hafa menn séð laxa í ánna dagana á undan og það var viðbúið svo lengi sem aðstæður væru góðar að opnuninn gengi vel. Áin er í góðu vatni og þessi byrjun lofar góðu fyrir sumarið. Það var 18 stiga hiti og blíðskaparveður við ánna þannig að skilyrðin voru ekki alveg ein og þau gerast best en þegar leið á kvöldið og sól fór að lækka á lofti fór laxinn á hreyfingu og fiskar fóru að sjást á nýjum stöðum ofar í ánni. Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði
Þá eru fleiri Borgarfjarðarár að detta inn og Grímsá er ein af þeim. Opnunin gekk vel og það engum á óvart þegar fyrsti laxinn tók enda hafa menn séð laxa í ánna dagana á undan og það var viðbúið svo lengi sem aðstæður væru góðar að opnuninn gengi vel. Áin er í góðu vatni og þessi byrjun lofar góðu fyrir sumarið. Það var 18 stiga hiti og blíðskaparveður við ánna þannig að skilyrðin voru ekki alveg ein og þau gerast best en þegar leið á kvöldið og sól fór að lækka á lofti fór laxinn á hreyfingu og fiskar fóru að sjást á nýjum stöðum ofar í ánni.
Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði