Golf

Búið að velja landsliðin í golfi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í landsliðinu.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í landsliðinu.
Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, er búinn að velja nokkur landslið í golfi fyrir komandi verkefni. Bæði fyrir fullorðinsmót sem og unglingamót.

Karla- og kvennalandsliðið fara bæði á EM sem stendur frá 5. til 9. júlí.

Karlalandsliðið:

Arnar Snær Hákonarson

Alfreð Brynjar Kristinsson

Axel Bóasson

Guðjón Henning Hilmarsson

Guðmundur Ágúst Kristjánsson

Ólafur Björn Loftsson

Kvennalandsliðið:

Guðrún Brá Björgvinsdóttir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir

Signý Arnórsdóttir

Sunna Víðisdóttir

Tinna Jóhannsdóttir

Valdís Þór Jónsdóttir

EM pilta landsliða sem haldið verður í Prague City GC (Zbraslav), Tékklandi

Benedikt Sveinsson

Bjarki Pétursson

Björn Öder Ólason

Dagur Ebenezersson

Magnús Björn Sigurðsson

Sigurður Ingvi Rögnvaldsson

European Young Masters sem haldið verður á Royal Balaton GC, HUNGARY dagana 21.-23. júlí.

Anna Sólveig Snorradóttir

Guðrún Pétursdóttir

Aron Snær Júlíusson

Kristinn Reyr Sigurðsson

EM einstaklinga karla sem haldið verður á Halmstad GC, SWEDEN dagana 3.-6. ágúst.

Ólafur Björn Loftsson

Guðmundur Águst Kristjánsson

Þetta er að sjálfsögðu háð því að Ólafur hafi þátttökurétt og Guðmundur fer inn á okkar fasta sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×