Ytri Rangárnar bæta við sig Karl Lúðvíksson skrifar 8. júlí 2011 13:11 Ægissíðufoss í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði
Alls veiddust 14 laxar í Ytri Rangá í gær og er það einum fleiri frá deginum áður. Þetta eru góð tíðindi því ekki nema tveir dagar síðan það komu einungis fimm laxar á land. Að sögn veiðimanna á svæðinu var verið að setja í lax út um alla á en veiðimaður missti meðal annars lax við Árbæjarfoss á svæði 8. Í morgun var sett í átta laxa við Ægissíðufoss en einungis tveir komu á land. Ytri er að bæta við sig frá degi til dags og verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður sem eftir lifir dags og á morgun. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði