Ytri Rangá ennþá frekar róleg Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:54 Mynd af www.lax-a.is Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði
Alls komu 13 laxar upp í Ytri Rangá í gær og menn urðu varir við miklu meira líf en hefur verið undanfarið. Það er ekki laust við að fyrsta vikan í júlí hafi valdið vonbrigðum, enda hefur all jafna verið ágætis veiði þessa daga á undanförnum árum. En eins og víðast hvar annars staðar hefur laxinn látið bíða eftir sér, vonandi horfir nú til betri vegar. En þeir sem eiga daga í ánni í sumar þurfa varla að kvíða neinu því áin er búin að vera í feiknagír undanfarin ár þökk sé góðum sleppingum. Þetta er bara spurning um það hvenær fyrstu stóru göngurnar mæta í ánna. Frétt frá Lax-á
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði