Veiðin gengur vel í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:51 Mynd af www.svfr.is Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði
Samkvæmt veiðivörðum stóðu Elliðaárnar í 176 veiddum löxum í gærkveldi. Stöðugar göngur eru í árnar en í nótt gengur 30 laxar gegnum teljarann við rafstöðina. Aðspurðir segja þeir mikinn lax í neðanverðri ánni, þó sérstaklega frá Teljarastreng og niður í sjó. Útlitið er því ágætt fyrir framhaldið í Elliðaánum. Þess má geta að þjónusta við veiðimenn hefur verið aukin í þá veru að nú er hægt að kaupa maðk í veiðihúsinu, svo framarlega sem hann sé til yfir höfuð. Hægt er að setja sig í samband við veiðiverði vegna þessa. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flottir urriðar úr Kleifarvatni Veiði 101 sm sjóbirtingur úr Húseyjakvísl Veiði Skrítin jólagjöf fyrir veiðimanninn Veiði 100 urriðar á einum degi á ION Veiði Sjöundi ættliður leiðsögumanna í Laxá Veiði Of mikið veitt í Soginu Veiði Veiðin á heiðunum farin að glæðast við hlýindin Veiði Haustveiðin góð í Ytri Rangá Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði Gangan tvöfalt stærri en á sama tíma í fyrra Veiði