Veiðidagar barna í Elliðaánum Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2011 12:46 Mynd www.svfr.is Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050 Stangveiði Mest lesið Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn óttast laxeldið Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði
Nú fer að líða að fyrsta veiðidegi barna í Elliðaánum og er mikil eftirvænting meðal yngri kynslóðarinnar. Töluverðar eftirspurnir hafa verið eftir plássum og hefur því einum degi verið bætt við þann 13.júlí næstkomandi. Enn eru örfá pláss laus þennan dag. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu SVFR í síma: 568-6050
Stangveiði Mest lesið Gleymir stund og stað við árbakkann Veiði Fín sjóbleikjuveiði í Hraunsfirði Veiði 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Birtingurinn mættur í Varmá Veiði Frýs í lykkjum og takan eftir því Veiði Formanninn vantar sárlega þrjá laxa Veiði Veiðimenn óttast laxeldið Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Myndakeppni Veiðimannsins í sumar Veiði