Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði