Gljúfurá opnar vel eins og flestar ár á landinu Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:18 Mynd www.svfr.is Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði
Veiði hófst í Gljúfurá á föstudaginn síðastliðinn. Eftir sem við komumst næst veiddust sex laxar fyrstu þrjár vaktirnar. Að sögn veiðimanna var veiðin tekin um miðbik árinnar, frá veiðihúsi og upp í Eyrarhyljina. Gott vatn er í Gljúfurá þessa stundina. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Fín veiði á Barnadögum SVFR í Elliðaánum Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Húseyjakvísl með frábæra opnun Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði