Norðurá komin í 400 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:15 Mynd www.svfr.is Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Heildartalan úr Norðurá í gær 27 laxar Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Ekki rætt um annað útboð Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði