Ágætis gangur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 12:22 Mynd af www.agn.is Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði
Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Opnunarhollið í Norðurá auglýst til sölu Veiði Breiðdalsá með augum Nils Jörgensen Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði