Miðaldra spila tölvuleiki ekki síður en unglingar 18. júlí 2011 06:44 Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári. Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Hingað til hafa unglingar verið taldir helstu notendur tölvuleikja og leikjatölva á borð við Playstation og Xbox. Staðreyndin er hinsvegar önnur. Meðalaldur þeirra sem spila tölvuleiki á leikjatölvur er 37 ár. Raunar eru 30% notenda Playstation og Xbox komnir yfir fimmtugt og um 40% þeirra eru konur. Þetta eru niðurstöður úttektar sem unnin var af Electronic Software Associatin en þær þykja koma verulega á óvart. Samkvæmt úttektinni nota 55% þeirra sem spila tölvuleiki farsíma sína eða fartölvur til þess. Þar að auki hefur hver þeirra spilað tölvuleiki í 12 ár að meðaltali. Miklir peningar eru í tölvuleikjum. Í Bandaríkjunum einum voru notaðir 25 milljarðar dollara eða um 3.000 milljarðar kr. til kaupa á leikjatölvum og tölvuleikjum á síðasta ári.
Leikjavísir Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira