Ytri að bæta sig á hverjum degi Karl Lúðvíksson skrifar 13. júlí 2011 09:16 Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði
Ytri Rangá er að skila sínu þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Í morgun voru tíu laxar komnir á land í sterkri austanátt en allt veiddist á efri svæðunum, en við þessar aðstæður er erfitt að veiða á neðri hluta árinnar. Í gær komu ellefu laxar á land ásamt fjórum úr Hólsá og á sunnudag tíu laxar í Ytri og tveir úr Hólsánni. Það er góðs viti að það sé farið að veiðast í Hólsánni og við finnum fyrir því hér hjá Laxá að það er að bætast við veiðina frá degi til dags. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði