Tólf ára strákur fór hölu í höggi í Eyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júlí 2011 17:45 Draumahöggsfeðgarnir Sigurjón og Daníel Mynd/Eyjafrettir.is Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Nánar er fjallað um afrekið á Eyjafrettir.is. Fram kemur að Sigurjón faðir Daníels hafi sjálfur farið holu í höggi en það gerði hann einmitt á sömu braut og sonur hans. Það er ekki einsdæmi að svo ungir kylfingar nái draumahögginu á Íslandi. Síðastliðið sumar fór hinn tíu ára gamli Kristófer Daði Kárason holu í höggi á meistaramóti GO. Sumarið 2008 gerði hinn 10 ára gamli Helgi Snær Björgvinsson slíkt hið sama á golfvelli Keilis. Í samtali Vísis við Einherjaklúbbinn, félag þeirra sem ná draumahögginu, fengust þær upplýsingar að um 100 manns fara holu í höggi á ári hverju hér á landi. Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Daníel Ingi Sigurjónsson fór holu í höggi á golfvellinum í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Daníel sem er aðeins tólf ára gamall náði draumahögginu á 12. braut vallarins, par 3 holu. Á fréttasíðunni Eyjafrettir.is kemur fram að Daníel Ingi sé líklega yngsti kylfingurinn til þess að fara holu í höggi í Eyjum. Nánar er fjallað um afrekið á Eyjafrettir.is. Fram kemur að Sigurjón faðir Daníels hafi sjálfur farið holu í höggi en það gerði hann einmitt á sömu braut og sonur hans. Það er ekki einsdæmi að svo ungir kylfingar nái draumahögginu á Íslandi. Síðastliðið sumar fór hinn tíu ára gamli Kristófer Daði Kárason holu í höggi á meistaramóti GO. Sumarið 2008 gerði hinn 10 ára gamli Helgi Snær Björgvinsson slíkt hið sama á golfvelli Keilis. Í samtali Vísis við Einherjaklúbbinn, félag þeirra sem ná draumahögginu, fengust þær upplýsingar að um 100 manns fara holu í höggi á ári hverju hér á landi.
Golf Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira