Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Síðasta holl í Norðurá með 137 laxa Veiði Landaði fjórum yfir 100 sm á sama deginum Veiði Yfirlýsing frá Skotvís vegna rjúpnaveiða í Húnaþingi vestra Veiði Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Veiði Mikið vatn og stórir laxar Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Stórir urriðar og laxavon á Heiði/Bjallalæk Veiði