17 laxar úr Víðidalsá í gær Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:30 Mynd af www.agn.is Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Stefnir í eitt versta árið í Soginu Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði
Góðar fréttir bárust úr Víðidalsá í dag en veiðimenn settu í 17 laxa í gær og þar af var góður hluti af því smálax. Hitch-ið hefur verið að gefa meirihlutann af laxinum í sumar og var enginn breyting á því í gær. Veðrið í gær var rólegt og gott en hitastigið fór uppí 15 stig og það verður spennandi að fylgjast með Víðidalsánni næstu daga. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í nettustu á landsins Veiði Leitin að stórlaxinum - Bók og DVD Veiði Jólaveiði á suðurslóðum Veiði Ekki virða allir sölubann á rjúpu Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Stefnir í eitt versta árið í Soginu Veiði Mikið um stórlax í Hofsá Veiði Reyna að húkka laxa í Elliðavatni Veiði Verð laxveiðileyfa í sögulegu hámarki Veiði 92 sentimetra tröll í Affallinu Veiði