Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Merkingarátak í Ytri Rangá Veiði Hull skotin á sama verði og í fyrra Veiði Endalaus stórlaxaveiði á Nessvæðinu í Laxá Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Mest af sjóbleikju á norðanverðu landinu Veiði Fín veiði í Úlfljótsvatni Veiði Líflegar opnanir gefa fyrirheit um gott laxasumar Veiði Nessvæðið með 405 laxa eftir sumarið Veiði Ennþá verið að skjóta gæs Veiði Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti Veiði