Fréttir úr Ytri Rangá 11. júlí 2011 16:15 Frá Ægissíðufossi í Ytri Rangá Mynd af www.lax-a.is Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði
Ytri Rangá skilaði 13 löxum á sunnudag og tveir í viðbót veiddust í Hólsá. Að sögn Matta veiðivarðar í ánni var einhver reitingur í morgun og misstu veiðimenn meðal annars vænan lax, líklegast um 80 cm langan, á veiðistaðnum Djúpós. Veiðimenn eru að setja í lax á ýmsar flugur en þó eru Sunray Shadow afbrigði og Bizmo túpur að standa upp úr það sem af er. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Tóti Tönn og félagar ekki í Blönduopnun Veiði Af góðum árum, vondum árum og meðaltölum í laxveiði Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Sjóstangaveiði sífellt vinsælli Veiði Söluskrá SVFR Veiði Gekkstu vel frá veiðidótinu þínu? Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði