80 laxa dagur úr Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 29. júlí 2011 09:21 Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði
Ytri Rangá og vesturbakki Hólsár voru í 80 löxum í gærdag þrátt fyrir leiðindarok seinnipart dags. Matti veiðivörður sagði okkur að svæði sjö væri komið í gang ásamt því að Gullfossbreiðan á svæði tíu er alltaf að gefa meira og meira. Svæði fjögur, þrjú og eitt eru svo alltaf að standa fyrir sínu. Þegar spurður hvaða flugur væri að gefa er alltaf sama svarið, Sunray shadow og Bizmo. Í morgun voru 43 laxar komnir á land. Það er því allt gott að frétta og Verslunarmannahelgin lítur vel út. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Góð rjúpnaveiði um allt land í gær Veiði SVFR: Vefsalan hafin Veiði Vegaskytterí stundað þrátt fyrir augljós lögbrot Veiði RISE fluguveiði- hátíðin fer fram 14. apríl Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Veiði Mikið bókað fyrir sumarið 2016 Veiði Síðasti veiðidagurinn í Elliðavatni er í dag Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði