100 laxar í gegnum teljarann í Leirvogsá á einum degi! 28. júlí 2011 14:48 Mynd af www.svfr.is Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði
Síðastliðinn sólarhring hafa 100 laxar gengið teljarann í Leirvogsá. Veiðin hefur verið róleg fram til þessa en nú eru væntanlega góðir tímar framundan. Fram til þessa hafa fengist um 140 laxar á dagsstangirnar tvær, sem þykir ekki mikið þegar að Leirvogsá á í hlut. Hins vegar eru göngur nokkuð sterkar eftir að rigna tók, en áin var orðin skuggalega vatnslítil eftir langvarandi þurrka. Að sögn Viðars Jónassonar veiðivarðar lítur áin mjög vel út fyrir komandi daga. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Vatnsdalsá opnaði í morgun Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Veiðin byrjar á morgun Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði