Enn einn stórlaxinn úr Víðidalnum Karl Lúðvíksson skrifar 28. júlí 2011 09:43 Mynd af www.lax-a.is Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði
Þrátt fyrir að veiðin sé nokkuð róleg enn sem komið er í Víðidalnum eru þar þó nokkrir drekar á sveimi. Þessi sem hér sést á mynd er 100 cm langur og tók hann Green Brahan no. 14 í Harðeyrarstreng. Veiðimaðurinn er Konstantin Kravchenko og óskum við honum til lukku með þennan fallega fisk. Það er samdóma álit fróðra manna að Víðidalurinn fari að detta í gang hvað úr hverju og að sjálfsögðu óskum við þess fyrir hönd þeirra sem þar eiga leyfi. Í öllu falli ætti seinni hluti ágústmánaðar að vera hressilegur þar nyrðra. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Forúthlutun SVFR í undirbúningi Veiði Brot á lögum um veiðar á villtum dýrum Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Norðurá: Veiðimenn búnir að fá sig fullsadda af hækkunum Veiði Dúi nýr formaður Skotvís Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði