Meðfylgjandi myndir sýna skemmtilega hannaðan kofa sem er staðsettur í skógi í Bordeaux í Frakklandi.
Hugmyndin var að byggja lítinn látlausan kofa sem skaðaði ekki umhverfi sitt á nokkurn hátt heldur samlagaðist umhverfinu.
Kofinn minnir helst á skammarkrók fyrir einhvern sem hefur gert eitthvað af sér því lúxusinn er enginn og plássið lítið eins og sjá á myndunum.
500m² stofa - sjá hér.
Skammarkrókur laus við lúxus
