Helgin var góð í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 25. júlí 2011 12:31 Mynd af www.lax-a.is Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði
Helgin var ágæt í Ytri Rangá. Það var hvasst á laugardaginn og nær ómögulegt að kasta flugu en samt náðu veiðimenn að landa 22 löxum. Sunnudagurinn var mun betri, vindinn lægði og veiðimenn gátu kastað, en alls komu 53 laxar á land. Helstu svæðin sem voru að gefa yfir helgina eru þau sömu og undanfarið, en það eru svæði eitt, fjögur og sex. Það eru einnig góð tíðindi að fimm löxum var landað á Gutlfossarbreiðu á svæði tíu en það er fyrir ofan Árbæjarfoss. Síðust tölur úr fossinum fengum við fyrir helgin en þá voru 100 laxar farnir í gegnum teljarann. Nú er bara að vona að veðrið verði gott í vikunni því nóg er af fiski í Ytri um þessar mundir. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið "Markaðurinn gæti hrunið til grunna" Veiði Gæsirnar streyma enn inn á Gunnarsholti Veiði Kreistu tvo laxa upp úr Krossá í Bitru Veiði 35 laxar á land á fyrsta degi í Ytri Rangá Veiði Óvenjulega mikið af laxi genginn í árnar Veiði Söluskrá fyrir forúthlutun SVFR komin Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði