Axel með þriggja högga forskot Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. júlí 2011 16:30 Axel Bóasson. mynd/gsimyndir.net Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga. Axel hefur gengið ágætlega að beisla vindinn og er á tveim yfir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari. Hann er með þriggja högga forskot á Guðjón Henning Hilmarsson sem hefur einnig spilað vel í dag og er aðeins á einu höggi yfir pari. Alfreð Brynjar Kristinsson var efstur fyrir daginn en hann hefur misst flugið í vindinum og er á sjö höggum yfir pari það sem af er degi. Hann er jafn Heiðari Davíð Bragasyni í þriðja sæti. Þeir eru báðir fimm höggum á eftir Axel. Hlynur Geir Hjartarson og Þórður Rafn Gissurarson koma þar á eftir á parinu samtals. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga. Axel hefur gengið ágætlega að beisla vindinn og er á tveim yfir pari í dag og samtals á sex höggum undir pari. Hann er með þriggja högga forskot á Guðjón Henning Hilmarsson sem hefur einnig spilað vel í dag og er aðeins á einu höggi yfir pari. Alfreð Brynjar Kristinsson var efstur fyrir daginn en hann hefur misst flugið í vindinum og er á sjö höggum yfir pari það sem af er degi. Hann er jafn Heiðari Davíð Bragasyni í þriðja sæti. Þeir eru báðir fimm höggum á eftir Axel. Hlynur Geir Hjartarson og Þórður Rafn Gissurarson koma þar á eftir á parinu samtals.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira