Veiði

Annað tölublað af Veiðislóð komið út

Karl Lúðvíksson skrifar
Annað tölublað af Veiðislóð er komið út og kennir þar margra grasa eins og í fyrsta blaðinu.  Fyrir fróðleiksþyrsta veiðimenn er þetta kærkomin viðbót því veiðimenn fá sjaldan nóg af því að lesa um veiðitengd málefni.

Þú getur nálgast Veiðislóð á þessum tengil: https://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/3906






×