Ágætis gangur í Langadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:49 Flottur lax úr Langadalsá þann 15. júlí Mynd af www.lax-a.is Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Agnhaldslaust hjá Fish Partner Veiði Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði
Langadalsá lítur vel út þessa daganna. Heildartalan er komin rétt yfir 50 laxa og nýr fiskur að skila sér í ánna undanfarna daga samkvæmt Sigga veiðiverði. Veiðimenn eru að setja í flotta fiska í ánni og þó nokkrir yfir 80 cm komnir á land ásamt einum 90cm sem kom á land í Efrabólsfljótinu. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Vesturröst kynnir nýja línu í veiðivörum frá Airflo Veiði Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Tungufljótið að lifna við Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Nýr leigutaki tekur við Stóru Laxá Veiði Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Agnhaldslaust hjá Fish Partner Veiði Nóg af laxi en aðstæður krefjandi Veiði