Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði 104 sm stórlax á land í Stóru Laxá Veiði Norskur eldislax ógn við Íslenska laxastofna Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Lokatölur komnar úr Veiðivötnum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði