Rory McIlroy stimplaður sem óþroskuð dekurrófa Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. júlí 2011 17:00 Rory McIlroy lét golfsérfræðing fá það óþvegið í Twitterfærslu á dögunum. AFP Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Hinn 22 ára gamli McIlroy, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í júní, sendi golfsérfræðingnum Jay Townsend kalda kveðju á Twitter. Þar sem hann sagði að Townsend einfaldlega að halda kjafti þar sem hann hefði aldrei náði árangri sem atvinnukylfingur sjálfur. Townsend hafði gagnrýnt leiksskipulagið hjá McIlroy á lokaholunni á fyrsta keppnisdegi á opna írska meistaramótinu þar sem hann fékk skramba (+2). Townsend lék sem atvinnumaður í sex ár og hann gagnrýndi McIlroy og kylfusvein hans JP Fitzgerald í Twitterfærslu. „Það var ótrúlegt að sjá leikskipulagið hjá McIlroy, hann ætti að ráða Steve Williams, þar sem að JP leyfði Rory að gera hluti sem á ekki að gera,“ skrifaði Townsend í færslunni. Hann hélt síðan áfram og skrifaði: „Eitt versta leiksskipulag sem ég hef séð, svona lagað sést ekki í keppni hjá 10 ára krökkum,“ skrifaði golfsérfræðingurinn einnig á Twitter. Á þessum tímapunkti fékk Rory nóg og skrifaði færslu sem var frekar einföld og skýr. „Haltu kjaft, þú ert sjónvarpsþulur og uppgjafaratvinnumaður, þín skoðun skiptir engu máli,“ skrifaði McIlroy og deilur þeirra héldu áfram á samskiptasíðunni. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy stendur í ströngu eftir að hann skrifaði allt sem hann hugsaði í Twitterfærslu um sjónvarpsþul sem starfar á Golf Channel. Bandaríkjamenn eru allt annað en ánægðir með hversu hreinskilinn Norður-Írinn var í þessari færslu og kylfingurinn hefur nú fengið „stimpil“ sem „óþroskuð og barnaleg dekurrófa“. Hinn 22 ára gamli McIlroy, sem sigraði á opna bandaríska meistaramótinu í júní, sendi golfsérfræðingnum Jay Townsend kalda kveðju á Twitter. Þar sem hann sagði að Townsend einfaldlega að halda kjafti þar sem hann hefði aldrei náði árangri sem atvinnukylfingur sjálfur. Townsend hafði gagnrýnt leiksskipulagið hjá McIlroy á lokaholunni á fyrsta keppnisdegi á opna írska meistaramótinu þar sem hann fékk skramba (+2). Townsend lék sem atvinnumaður í sex ár og hann gagnrýndi McIlroy og kylfusvein hans JP Fitzgerald í Twitterfærslu. „Það var ótrúlegt að sjá leikskipulagið hjá McIlroy, hann ætti að ráða Steve Williams, þar sem að JP leyfði Rory að gera hluti sem á ekki að gera,“ skrifaði Townsend í færslunni. Hann hélt síðan áfram og skrifaði: „Eitt versta leiksskipulag sem ég hef séð, svona lagað sést ekki í keppni hjá 10 ára krökkum,“ skrifaði golfsérfræðingurinn einnig á Twitter. Á þessum tímapunkti fékk Rory nóg og skrifaði færslu sem var frekar einföld og skýr. „Haltu kjaft, þú ert sjónvarpsþulur og uppgjafaratvinnumaður, þín skoðun skiptir engu máli,“ skrifaði McIlroy og deilur þeirra héldu áfram á samskiptasíðunni.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira